Þriðjudagur, 14. Maí 2013

Um Smuguna

Vefritið Smugan

Smugan er sjálfstæður vefmiðill, með hjartað á réttum stað. Þar er fjallað um málefni almennings óháð markaðsöflunum. Smuguna varðar mest um velferð, umhverfi, jafnrétti og frið í samfélaginu. Tilgangur Smugunnar er að leggja sitt að mörkum til lýðræðislegrar umræðu með því að veita þeim opinn vettvang sem ekki hafa átt greiðan aðgang að fjölmiðlum hingað til. Vefurinn er kostaður af Vinstrihreyfingunni – grænu framboði og fjölmörgum einstaklingum.

Ritstjóri Smugunnar er Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. [email protected]

Ritstjórnarfulltrúi er Ingimar Karl Helgason. [email protected]

Netfang Smugunnar er [email protected].

Símanúmer Smugunnar er 551 3290

Hýsing: 1984

Útgáfustjóri: Lilja Skaftadóttir

Smugan útgáfufélag: Hluthafalisti

    Agnar Sigurbjörnsson 0,71% Alma Lísa Jóhannsdóttir 0,48% Atli Gíslason 1,19% Auður Lilja Erlingsdóttir 0,48% Árni Þór Sigurðsson 0,95% Ásmundur Þórarinsson 0,71% Bjarkey Gunnarsdóttir 0,48% Sigþrúður Jónsdóttir 4,76% Drífa Snædal 1,19% Finnur Dellsén 0,24% Freyja Sigrún Freysdóttir 0,48% Freyr Rögnvaldsson 0,48% Gestur Svavarsson 0,48% Gísli Árnason 0,48% Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 1,19% Guðmundur Magnússon 2,38% Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir 0,48% Guðrún Ingólfsdóttir 0,48% Heimir B. Janusarson 0,95% Nýtt líf 0,48% Jóhanna Njálsdóttir 0,24% Jóhannes Sigfússon 0,24% Katrín Jakobsdóttir 1,19% Kolbrún Halldórsdóttir 0,95% Lilja Skaftadóttir 23,81% Ólafur Þór Gunnarsson 1,19% Sigurður Magnússon 1,19% Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir 0,48% Sjöfn Ingólfsdóttir 1,19% Steingrímur J. Sigfússon 4,76% Svandís Svavarsdóttir 0,95% Toshiki Toma 0,48% Vinstrihreyfingin - grænt framboð 40,24% Ögmundur Jónasson 0,95% Gunnar Sigvaldason 0,71% Aaltje Bakker 1,19% Guðfinnur Jakobsson 1,19%